15 mars, 2007
Skjaldarmerki Akureyrar
Sko. Þetta er skjaldarmerki Akureyrar. Útspýttur dauður örn með tunguna útúr sér. Hér áður fyrr þótti örninn hinn mesti vágestur og lagðist á fólk og fénað. Norðlendingar voru manna duglegastir að útrýma þessum vargi og því skiljanlegt að þeir hafi stoltir haft dauðan örn á sínu skjaldarmerki. En hvað er á bringunni á fuglinum?
<< Home