23 september, 2006
'A rökkvuðu síðkvöldi
sat ég við tölvuna eina.
Einn með vodka í engifer
eins og grjóthörðnuð kleina.
Orti á bloggið ljúflingsljóð
í lágnæturhúmi nætur.
Hugur minn rétt eins og hrossastóð
sem hneggjar við fjallsins rætur.
Póstmódern stemming um stofuna þaut
er stálgráar rúðurnar þögðu
Sem vofur úr fjarlægri vetrarbraut
vonleysi að hlustum mér lögðu.
kleinuna og hlusta á stóðið
hneggja -- og hug´ekki að öðru
en klára vodkað -- það er lóðið.
Heiða og Elvar
<< Home