26 febrúar, 2008

Skarinn í Deiglunni

Georg Óskar sýnir Finnlandsverk í Deiglunni

georg.oskar
Georg Óskar Manúelsson, 2. árs nemi við Myndlistarskólann á Akureyri, opnar sýningu þann 1. mars næstkomandi í Deiglunni. Sýnir hann verk sem hann gerði er hann dvaldist í Finnlandi. Þar stundaði hann skiptinám við Lahti University of Applied Sciences veturinn 2007. Einnig sýnir hann verk sem hann vann að lokinni dvölinni.

Sýningin verður opnuð klukkan 15 laugardaginn 1. mars og er aðeins opin þessa einu helgi.

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?