24 nóvember, 2007


Kynningarfundur að stofnun fagfélags myndlistarmanna

Kynningarfundur að stofnun fagfélags myndlistarmanna á Norðurlandi verður haldinn laugardaginn 24. nóvember í Deiglunni, Listagili, Akureyri, kl 17:00. Kynntar verðar hugmyndir að félaginu og á fundinum verður valin undirbúningsnefnd til stofnunar félagsins. Allt myndlistarfólk velkomið. - Hvernig eflum við myndlist og menningu á Norðurlandi? - Hvað á myndlistarfólk á Norðurlandi sameiginlegt? - Hver eru hagsmunamál myndlistarmanna? - Getum við haft meiri áhrif saman en í sitt hverju lagi? - Hvað viljum við og hvað getum við gert? Undibúningshópurinn



Comments:
Og hvað er að frétta af félaginu?
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?