15 maí, 2007

Vissulega var blessað vorið komið



Jú jú. Vissulega fór það ekki á milli mála að það var komið blessað vorið. Og gróðurinn tekinn að lifna og þvíumlíkt eins og við var að búast. Samt var eins og eitthvað hefði breyst. Hann var bara ekki alveg viss. Það var eins og eitthvað vantaði. En líklegast var það bara ímyndun...

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?