31 mars, 2007

Þættir úr sögu Akureyrar 2



31. mars.
1863 - Kona kaus í fyrsta sinn í bæjarstjórnarkosningum á Íslandi og var það Maddama Vilhelmina Lever á Akureyri.

Svo segir á Wikipedíu. Og ekki lýgur Pedían.
Maður skyldi nú aldeilis ætla að Femínistar á Akureyri sæju sóma sinn í að halda upp á þetta. En það hefur alveg farist fyrir sem er afar miður. Svo þetta gleymist nú ekki hefur Steinn ákveðið að yrkja minni Þessarar merku konu. Og er það vonandi að hennar verði betur minnst í framtíðinni og af henni verði reist stytta að ári þegar júst akkurat nettopp líje presís 145 ár verða liðin frá þessum merkis atburði.

Virtust Maddama Vilhelmína Lever,
víf sem Kvennabaráttuna leiddi.
Fyrsta kona á Akureyri - "ever"
sem atkvæði til bæjarstjórnar greiddi.

Comments:
Og hvað kaus hún?
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?