14 febrúar, 2007

Hof - menningarhús


Nú á dögunum var tilkynnt um nafn á hinu nýja menningarhúsi Akureyringa. Það heitir Hof og ku líkt og hof til forna ætlað til að blóta margs konar. Ekki er að efa að skáldskaparmjöðurinn muni þar verða kneyfaður og andans upplyfting í hávegum höfð.

Óðni drekk ég einatt lof;
er mín staðföst kenning
að á þeim stað er heitir Hof
sé höfug andans menning.

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?