30 janúar, 2007

The buterfly effect - Smjörflugu effektin

..
...og það var einmitt þann 29. janúar 2007 sem Margrét Sverrisdóttir gekk úr Frjálslynda flokknum. "Ég yfirgaf ekki flokkinn. Flokkurinn yfirgaf mig". sagði hún.
...skömmu eftir að ég heyrði þessa frétt kom Alexander, Síberíumaðurinn góðkunni og bauð mér að smakka á smokkfiski sem honum var gefinn í togara frá Kaliningrað sem er í slipp hér niðri á Eyri fram í mars
...á sama tíma flögraði lítið fiðrildi í Amasón regnskóginum frá einu tré til annnars.
...

Comments:
Veit ekki afhverju þetta minnir mig á byrjunarmínúturnar í Amelie.... svona kynning... elska það.
 
Rosalega er skemmtilegt að skoða þessar myndir frá síðustu árum í albúminu þínu!
Það lítur út fyrir að við höfum gert einvherja merkilega hluti þarna í skólanum hehe
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?