23 desember, 2006

Hugheilar


Kæru landsmenn nær og fjær til sjávar og sveita. Sendi ykkur hugheilar jólakveðjur með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Megi gleði og friður ríkja í hjörtum ykkar yfir hátíðirnar.

Comments:
Gleðileg jól!
Heiða og Elvar og Óliver
 
Gleðileg jólin og vona að 2007 verði árið sem lengi verður minnst sem ársins 2007...

Einar og Carolyn
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?