18 nóvember, 2006

Tæknileg mistök

Vegna tæknilegra mistaka var því haldið fram í öllum helstu fjölmiðlum landsins að vinsælustu jólagjafirnar í ár væru spennitreyjur og golfbækur. Hið rétta er að vinsælustu jólagjafirnar í ár eru golftreyjur og spennubækur. Allir þeir sem búnir eru að gera jólainnkaupin eru að sjálfsögðu beðnir velvirðingar á þessum tæknilegu mistökum.

Comments:
Hahahahahahahahahh!!!!!!! Snilld!
 
Nú er einmitt mikið í tísku að spila svokallað spennugolf eða háskagolf og ganga í bókatreyjum
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?