13 nóvember, 2006

Listir og menning


Eins og alþjóð veit hefur útsendari Bloggsíðunnar verið öðrum mönnum duglegri að kynna sér það helsta sem er á seyði í list og menningu. Nú er svo komið að hann má hvergi fara án þess að útsendarar stórblaðanna elti hann um allt ens og meðfylgjandi mynd úr Fréttablaðinu sýnir en hún var einmitt tekin af einum frægasta ljósmyndara Eyfirðinga.

Listina í ljósi sá hann skýru,
ljúf var þessi upplifun og sterk.
Í návígi við nakta listaspíru,
náttúrunnar æðsta rýmisverk

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?