06 október, 2006

Nei

Nei. Lífið er ekki annarsstaðar. Lífið er hér. Akkurat á milli augnanna á þér og tölvuskjásins er lífið; nútíminn. Ef þú ert ekki sáttur við það geturðu auðvitað slökkt á tölvunni og leitað að öðru lífi. Kannsi ertu ungur og forvitinn eða gamall og lífsþreyttur, hvað veit maður? En hvert sem þú ferð og hvað sem þú sérð þá veistu að lífið er þar.

Og hvurgi annarsstaðar!

Comments:
Óttalegt rugl er þetta nú.
Þessi síða er á hraðri niðurleið.
 
Lífið er kannski hérna núna en guð er í gaddavírnum.
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?