04 september, 2006


Já þetta er Baldur Jón Böðvarsson eða Balli Bö eins og hinir hljómsveitarmeðlimirnir kalla hann.

En nú er Evrópureisa senn á enda. Sjáumst hress heima á Fróni.
Nu er min Eurotrip snart slut. Ses igen paa Island
Now my friends my Eurotrip has soon come to an end. See you again in Iceland

Comments:
Móði hefur greinilega kennt Baldri undistöðuatriðin í klassískum gítarleik!
Hvað heitir hljómsveitin?
 
Baldur biður kærlega að heilsa, honum finnst þetta bara fín mynd af sér.
Kveðja frá Köben
 
Hér liggur svört flíspeysa sem við könnumst ekki við gæti hugsast að þú eigir hana!!
Baui
 
Er kom ég heim úr Köbenreisu
kuldinn sótti að hríslandi.
Fór að sakna flíssins peysu
er frostið beit á Íslandi.
 
jóóóóóóóó minn maður balli bö




















 
yooooooooo min maður balli bö
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?