28 ágúst, 2006

Glædeligt efteraar

Kære venner og slægtninge i Island og de övrige verdensdele. Det er med stor fryd og glæde i mit lille bittesmaae hjærtedims jeg kommer hid til den danske kongens Köbenhavn for at beære det östsjælandske folkeslægt med min officielelle herkomst. Jeg har simpelt hen faaet de bedste mulige imödekommende modtagelser som findes her i Havnen. Jeg har faaet gaver og opgaver. Den vigtigeste gave vurderer jeg dog den gyldene cykelpumpe som ogsaa kan anvendes som pisk paa vognhester og kængurer, (desværre har jeg ingen). Det vigtigeste opgave jag har faaet er jo at jeg har været ansatt som au per hos enn lille familie her paa Dalslandsgade, Amager. men kun nogle faa dage. Snart skal jeg vende mit kvæde i kryds (som man plejer sige hjemme i Island) og gaa en lille bitte smule tur til Brandenburgs grevedöme i Berlin. Bis dan Auf Viedersehen.

19 ágúst, 2006



Jújú, Það lá að að það kæmi loksins sumar þegar liðið er langt fram í ágúst og löngu orðið kveldrokkið um miðaptansbil. Upphefst þá jafnan löngum haustgalsi í hjörtum mannanna og kvennanna þá er líða fer að töðugjöldum fyrri sláttar og fyrstu undanvillingar rjátla heim sílspikaðir eftir fjallvist. En svona ykkur að segja þá varð mér á að detta næstum fram af bryggjunni og beint oní Norður-Atlantshafið þar sem mið-jakútískar rekaviðarrótarhnyðjur mara í hálfu eða kvart kafi þegar mest lætur en væntanlega nokkru minnu þá er minnst lætur. Varð mér þá á orði: Þetta land er greinilega of lítið fyrir mann eins og mig. Fór ég því á netið og pantaði mér ferð til Kaupmannahafnar þann 24. ágúst á næsta fimmtudag. Ef einhver vill að ég kaupi fyrir sig Tobblerón eða emmogemm kúlur í Fríhöfninni þá látið mig vita.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?