03 maí, 2006

Vorvísur

Varpar fjallið vetrarkjól,
vorið gróðri skartar.
Skín í heiði Sana-sól
og Samfylkingin kvartar.

Lóan er komin að kveða burt herinn.
Kveða burt leiðindin, það getur hún.
Hún hefur sagt mér að frjáls verði Frerinn
og framsóknarþrekkurinn borinn á tún.

Comments:
Hvur ekir sona um sömareð? Ert það þú Steinn?
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?