22 mars, 2006

EUROvision fra Finnlandi


Jæja nú er ég að huxa um að vera með lag dagsins. Og athuga hvernig það virkar. Þetta er tildæmis finnska júróvissjónlagið
með finnsku hljómsveitinni Lordi. Nú er áskorun Dagsins að spá gengi lagsins. Getspakastur fær vegleg veðlaun: Ókeypis inn næstu opnun míns víðfræga Netgallerís

Comments:
Ég segi 10.sæti.
 
7
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?