24 nóvember, 2005

NETGALLERÌ




Hér er kominn fyrsti vísir ad netgalleíi mínu.
Äitlunin er í framtídinni ad thad verdi ekki einungis sýningarsída minna myndverka heldur einnig vettvangur fyrir fagurfräidilegar, heimspekilegar en umfram allt menningarlegar umräidur. Thad thykir vid häifi ad fyrsta sýningin verdi af grafíkverkum sem ég hefi sjálfur gert. Valdi ég sjálfan mig úr stórum hópi umsäikjanda thar sem ég hef týnt verkum allra hinna. Líklega hafa thau lent í tvottavélinni.
Lýsi ég thví gallerí thetta opinberlega opnad og gef hinum finnlandsäinska túlki mínum, Pär Värttinen ordid:

Kära påskådarar. Det är med stor glädje och fröjd i våra hjärtan som vi öppnar detta här nätgalleri. Meningen är förstås, att här skall inte bara vara ett galleri för Steen Christianssons
egna verker, utan ochså en plats, där utförs allslags filosofisk, ästetisk och framför allt kulturell debatt. På grund av tekniska problemer finns inte flera verk här.

Men Skål , Kippis! Chin Chin ! Santé! Prost! Galleria on avoinna. Tervetuloa.

Hikk...

Comments:
Til hamingju með opnunina galle-rýjan mín.
M
 
Flottar myndir, til hamingju.
 
Frá fagurfræðilegu sjónarmiði er þetta gallerí allt hið glæsilegasta og tel ég að þetta verði mikil búbót fyrir menningu og heimsspeki á alnetinu.
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?