24 nóvember, 2005







Já, Fyrir Þá sem halda ad ég hafi lagt stund á eitthvad annad og billegra en vinna ad myndlist, finn ég mig knúinn til ad afneita Því alfarid og Því til sannindamerkis sýni ég ykkur hér mynd eina sem ég máladi undir sterkum áhrifum af finnskri náttúru og menningu. Fleiri mynda er ad väinta seinna Þegar ég verd búinn ad melta Þessi áhrif enn frekar.

Comments:
nammi namm..........víntré..............namminamm
 
Finnlandía flöskurnar
fylla allar töskurnar
þegar Fróns til kemur karl
kátur notar það sem snarl
 
Þessi mynd hefur undarleg áhrif á mig, eitthvað við hana sem heillar mig, ekki ósvipuð áhrif og af brosi Mónu Lísu.
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?