24 nóvember, 2005
Já, Fyrir Þá sem halda ad ég hafi lagt stund á eitthvad annad og billegra en vinna ad myndlist, finn ég mig knúinn til ad afneita Því alfarid og Því til sannindamerkis sýni ég ykkur hér mynd eina sem ég máladi undir sterkum áhrifum af finnskri náttúru og menningu. Fleiri mynda er ad väinta seinna Þegar ég verd búinn ad melta Þessi áhrif enn frekar.
<< Home