06 nóvember, 2005
Allraheilagramessa
Thá er lýdum vard ljóst ad thann 5. nóvember skyldi samkväimt almanaki hins finnska tjódvinafélags haldinn Pyhainpäivä, helgondag, Helloween eda s. k. Allraheilagramessa hér í landi finnskra. reis upp vid dogg, íslendingur nokkur og sá ad undur og stórmerki väiru í adsigi og ákvad thví ad halda upp á 31. afmäilisdag sinn. Upphófst thá mikill pönnukökubakstur í húsakynnum skólans í Lahtis. Sýndust eigi fäirri pönnukökupönnur á lofti en tväir thá er mest lét. Kom thar senn múgur og margmenni med gjafir kort og blóm og kransa. Mäitti thar og vídsfräigur rússneskkur Trúbador frá borg heilags Péturs og lék á lútu sína fögur lög til dýrdar dýrlingum fyrri alda. Var tharna senn gledskapur svo mikill ad jafnvel elstu menn muna ekki eftir ad hafa verid á stadnum thó svo their hafi vaknad thar morguninn eftir. Hélt thvínäist fylking thessi í bäiinn og heilsadi med hinni postullegu kvedju gódum thegnum borgarinnar. En thrátt fyrir undur mörg og stórmerki sem gerdust sáu menn thó ad órád hid mesta väiri ad taka íslending thennan í heilagra manna tölu thó svo ad afmäili hans bäiri upp á Allraheilagramessu.
English translation:
Halloween
When it became clair to the crowd, that on the 5.of november should be held the Halloween acording to The Calender of the finnish nationalfriendssociety in Finland, arouse up with his dog, a certain icelander and saw that wonders and bigmarks were approaching. Then began a grait pancacebaking in the houseencounters of the Polytechnical Shool in Lahti. When most was let , noless than two pancakepans appeared in the sky. Soon a crowd and a multipeople came along with presents, cards, flowers and cranses. Aswell came there a widefamous russian trubadour from St. Petersburg and played on his lute gracefull hymns in honour of past saints. Soon this turned into such a feast, that even the eldest of men do not recall having been present, despite having awoken there the morning after. Then this group headed for town and said hi, with the aposteliptic hi to the good citizens of the city. But despite many wonders and bigmarks that happened, people realized, that to take this icelander in to the button of saints, would be the graetest anti-advice eventhough his birthday happened to be on The Halloween
kær kveðja
Karen
<< Home