24 nóvember, 2005

NETGALLERÌ




Hér er kominn fyrsti vísir ad netgalleíi mínu.
Äitlunin er í framtídinni ad thad verdi ekki einungis sýningarsída minna myndverka heldur einnig vettvangur fyrir fagurfräidilegar, heimspekilegar en umfram allt menningarlegar umräidur. Thad thykir vid häifi ad fyrsta sýningin verdi af grafíkverkum sem ég hefi sjálfur gert. Valdi ég sjálfan mig úr stórum hópi umsäikjanda thar sem ég hef týnt verkum allra hinna. Líklega hafa thau lent í tvottavélinni.
Lýsi ég thví gallerí thetta opinberlega opnad og gef hinum finnlandsäinska túlki mínum, Pär Värttinen ordid:

Kära påskådarar. Det är med stor glädje och fröjd i våra hjärtan som vi öppnar detta här nätgalleri. Meningen är förstås, att här skall inte bara vara ett galleri för Steen Christianssons
egna verker, utan ochså en plats, där utförs allslags filosofisk, ästetisk och framför allt kulturell debatt. På grund av tekniska problemer finns inte flera verk här.

Men Skål , Kippis! Chin Chin ! Santé! Prost! Galleria on avoinna. Tervetuloa.

Hikk...







Já, Fyrir Þá sem halda ad ég hafi lagt stund á eitthvad annad og billegra en vinna ad myndlist, finn ég mig knúinn til ad afneita Því alfarid og Því til sannindamerkis sýni ég ykkur hér mynd eina sem ég máladi undir sterkum áhrifum af finnskri náttúru og menningu. Fleiri mynda er ad väinta seinna Þegar ég verd búinn ad melta Þessi áhrif enn frekar.

17 nóvember, 2005


Sjá hér til hlidar er mynd af Carl Larsson vid grafíkidju.





Kalli gamli kátur var,
kepptist vid ad äita.
À hann blekid ei var spar,
undrum thótti säita.

06 nóvember, 2005

Allraheilagramessa


Thá er lýdum vard ljóst ad thann 5. nóvember skyldi samkväimt almanaki hins finnska tjódvinafélags haldinn Pyhainpäivä, helgondag, Helloween eda s. k. Allraheilagramessa hér í landi finnskra. reis upp vid dogg, íslendingur nokkur og sá ad undur og stórmerki väiru í adsigi og ákvad thví ad halda upp á 31. afmäilisdag sinn. Upphófst thá mikill pönnukökubakstur í húsakynnum skólans í Lahtis. Sýndust eigi fäirri pönnukökupönnur á lofti en tväir thá er mest lét. Kom thar senn múgur og margmenni med gjafir kort og blóm og kransa. Mäitti thar og vídsfräigur rússneskkur Trúbador frá borg heilags Péturs og lék á lútu sína fögur lög til dýrdar dýrlingum fyrri alda. Var tharna senn gledskapur svo mikill ad jafnvel elstu menn muna ekki eftir ad hafa verid á stadnum thó svo their hafi vaknad thar morguninn eftir. Hélt thvínäist fylking thessi í bäiinn og heilsadi med hinni postullegu kvedju gódum thegnum borgarinnar. En thrátt fyrir undur mörg og stórmerki sem gerdust sáu menn thó ad órád hid mesta väiri ad taka íslending thennan í heilagra manna tölu thó svo ad afmäili hans bäiri upp á Allraheilagramessu.

English translation:

Halloween

When it became clair to the crowd, that on the 5.of november should be held the Halloween acording to The Calender of the finnish nationalfriendssociety in Finland, arouse up with his dog, a certain icelander and saw that wonders and bigmarks were approaching. Then began a grait pancacebaking in the houseencounters of the Polytechnical Shool in Lahti. When most was let , noless than two pancakepans appeared in the sky. Soon a crowd and a multipeople came along with presents, cards, flowers and cranses. Aswell came there a widefamous russian trubadour from St. Petersburg and played on his lute gracefull hymns in honour of past saints. Soon this turned into such a feast, that even the eldest of men do not recall having been present, despite having awoken there the morning after. Then this group headed for town and said hi, with the aposteliptic hi to the good citizens of the city. But despite many wonders and bigmarks that happened, people realized, that to take this icelander in to the button of saints, would be the graetest anti-advice eventhough his birthday happened to be on The Halloween

01 nóvember, 2005

The good people of Finland

Já thad má med sanni segja ad ég hafi kynnst kér mörgu skemmtilegu og áhugaverdu fólki hér í Finnlandi. Èg sendi ykkur hér mynd af skólafélögum mínum í Lahti.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?