03 desember, 2002
Síða dagsins er ekki af verri endanum. Hér gefur að líta eitthvað fyrir alla sem yndi hafa af gamaldags symbólískri myndlist á nýrri öld. Þetta sýnir okkur að fortíðin á sér framtíð í heimi fagurlista og klassísk fagurfræði gömlu meistaranna er að hafa áhrif á ungar listakonur út í hinum stóra heimi
http://www.parnasse.com/erlist.htm