01 desember, 2002

Jæja börnin góð. Georg kom í heimsókn og sagði: Mér finnst að þú ættir að vera með blogg. Hann hafði ekki áttað sig á því eins og allir aðrir að ég er löngu byrjaður að blogga. Víð Gogg fórum á myndlistarsýningu hjá Martin Bigum Á Kjarvalsstöðum og hittum myndlistarmanninn sjálfan. Það var mjög áhrifamikið. http://www.martinbigum.dk/
Vel þess virði að tékka á því

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?