22 nóvember, 2002

Já, óhætt er að segja að nokkuð sé um liðið frá því ég bloggaði síðast. Nú hef ég hugsað mér að ræða um veðrið, Tíðin hefur verið all góð upp á síðkastið. Eftir skammvinnt kuldakast tók að hlýna á ný. Óhætt er að segja að þjóðmálaumræðan hafi verið með líflegasta móti að undanförnu. Það væri nú efni í annan pistil. Sökum anna gefst þó ekki tími til svoleiðis mála að sinni. En hins vegar má ljóst vera að boggsíður eru einkar æskilegur vetvangur fyrir allskyns slík mál.

Comments: Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?