21 júní, 2007

Vertu Umhverfisvænn!

Fáðu þér ísskáp sem kolefnisjafnar sig sjálfur.

20 júní, 2007

Þættir úr samgöngusögu vorri 1


Þennan dag árið 1904 kom fyrsti bíllinn til landsins. Þessi bifreið var hið mezta gargan og var mál manna að þvíumlík farartæki væru lítt fallin til að spara mönnum tíma né peninga. Smalastrákar gerðu sér að leik að stinga rennireið þessa af .

15 júní, 2007

Stokkhólmur 2

Hvaða fugl át gulrótarkökuna mína?

07 júní, 2007

FINNLAND 1

Kippis!!





Paavo Nurmi er allra fräigasti hlaupari finna. Hann hafdi fyrir sid ad hlaupa berrassadur um straiti og torg i Finnlandi og thannig var hann syndur i höggmynd sem stendur vid Aurajoki i Turku. Tidindamanni thotti tilhlydilegt ad votta thessum mikla ithrottamanni virdingu .

Ibuar Lenigrad gafu ibuum Turku thessa brjostmynd af Felaga Lenin 1977. Hun var ad sjalfsögdu skodud i thaula.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?