24 febrúar, 2004

Tímaríma á Góu

Oft hef sótt með efldan þrótt
út um nótt að landsins drótt
enda þótti aldrei rótt
að enda skjótt né byrja fljótt

Ýmsum grandar illur fjandi
ærin vandi sækir að
Sjúkur andi í sjávarbandi
á sjó og landi á Neskaupsstað


This page is powered by Blogger. Isn't yours?