22 desember, 2003

Líður AÐ JÓLUM

Ýmsir spóla einsog hjól
Út við pól í hreysi
Aðrir róla í ruggustól
í rjúpnajólaleysi

08 desember, 2003

Nýuppfærð síða

Eins og hinir fjölmörgu lesendur síðunnar sjá hefur síðan nú verið endurbætt og uppfærð og er það til mikilla bóta. Ber þar hæst að á síðuna er nú komin gestabók fyrir gesti og gangandi (hahaha). Endilega verið nú dugleg að skrifa í hana. Allar góðar hugmyndir eru vel þegnar og allar slæmar hugmyndir metnar og vegnar, athugasemdir góðar og gegnar sem og óþvegnar.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?